GOLLA
Opin peysa prjónauppskrift
Skattar og tollar eru innifaldir
GOLLA opin peysa í yfirvídd STÆRÐIR XS S M L XL Yfirvídd bolur 109.5 cm 116 cm 123 cm 129.5 cm 139.5 cm Yfirvídd ermar 45 cm 48.5 cm 50 cm 53.5 cm 56.5 cm Lengd á bol, frá handvegi 15 cm 16 cm 17 cm 19 cm 21 cm Ermalengd, frá handvegi 47 cm 48 cm 49 cm 50 cm 51 cm Garnmagn XS S M L XL Nordic Mini (#9055) 200 g 200 g 250 g 250 g 300 g Mohair Mix (#4018) 100 g 100 g 125 g 125 g 150 g Mohair Silk (#1005) 75 g 75 g 100 g 100 g 125 g Einnig hægt að nota: -1 þráð af Coral Nature og 1 þráð af Mohair Mix. -1 þráð af Saga Wool og 1 þráð af Mohair Mix. -1 þráð af Bambbo Wool og 2 þræði af Mohair Silk. PRJÓNAR Hringprjónar nr. 8 (40 og 120 cm) Hringprjónn nr. 7 (120 cm) Sokkaprjónar nr. 7 og 8 PRJÓNFESTA 10X10 cm = 12 lykkjur og 17 umferðir í sléttu prjóni á prjóna nr. 8. Nauðsynlegt er að hafa rétta prjónfestu til þess að flíkin nái uppgefinni stærð. Sannreynið prjónfestu og skiptið um stærð prjóna ef þörf er á. AÐFERÐ GOLLA er létt og hlý peysa, prjónuð ofan frá og niður og fram og til baka. Peysan er prjónuð úr þremur þráðum á prjóna nr. 8 og er alveg einstaklega mjúk og þægileg flík yfir sumarkjólinn, við gallabuxurnar eða við náttbuxurnar heima fyrir. Peysan er hönnuð sem mittispeysa með víðum ermum en það er lítið mál að síkka hana eftir þörfum hvers og eins. * Fáanleg á íslensku og ensku
SKU
KNIT0431


