GRÓSKA
Peysa frá 1990 prjónauppskrift
Skattar og tollar eru innifaldir
Gróska er hönnuð upp úr gömlu munstir frá Icewear, sem kom út árið 1990. STÆRÐIR XS S M L XL Yfirvídd bolur 92 96 100 104 108 cm Yfirvídd ermar 32 32 36 36 40 cm Lengd á bol, frá handvegi: 23 24 25 26 27 cm Ermalengd, frá handvegi: 47 48 49 50 51 cm EFNI Alpaca Wool from Icewear Garn, 65% Alpaca, 35% wool, 50g (100 m/ 109 yd) Aðalliturr #1000: 200 g 200 g 200 g 250 g 250 g Munsturlitur A #1051: 100 g 150 g 150 g 200 g 200 g Munsturlitur B #7050: 100 g 100 g 100 g 150 g 150 g Munsturlitur C #5130: 100 g 100 g 150 g 150 g 200 g Munsturlitur D #9055: 100 g 100 g 100 g 150 g 150 g PRJÓNAR Hringprjónar nr 5 (40 og 80/100 cm) Sokkaprjónar nr 5 PRJÓNFESTA 20 L og 26 umferðir í sléttu prjóni á prjóna nr 5 Nauðsynlegt er að hafa rétta prjónfestu til þess að flíkin nái uppgefinni stærð. Sannreynið prjónfestu og skiptið um stærð prjóna ef þörf er á. AÐFERÐIR Peysan er prjónuð í hring, ofan frá og niður. Útaukningar í berustykki eru gerðar samkvæmt munsturmyndum aftast í uppskrift. * Fáanleg á íslensku og ensku
SKU
KNIT0419