prjonauppskrift_heidmork_barnakjoll.jpeg

HEIÐMÖRK

Barnakjóll prjónauppskrift

————

Skattar og tollar eru innifaldir

Heiðmörk barnakjóllinn er hannaður með hina vinsælu Heiðmörk peysu til hliðsjónar. Ath. Glimmer garnið fæst ekki í vefverslun. STÆRÐIR 3-6 mán (6-9 mán) 9-12 mán (1) 2 (3) 4 (5) ára Yfirvídd kjóls þegar hann liggur flatur: 49 (54) 57 (62) 66 (71) 74 (78) cm EFNI Baby Wool frá Icewear Garn, 100% Merino ull 50g (175 m/ 191 yd) PRJÓNAR Hringprjónar nr 3 PRJÓNFESTA 10 x 10 cm = 26 L og 34 umferðir í sléttu prjóni á prjóna nr 3. Nauðsynlegt er að hafa rétta prjónfestu til þess að flíkin nái uppgefinni stærð. Sannreynið prjónfestu og skiptið um stærð prjóna ef þörf er á. Kjóllinn er prjónaður ofan frá og niður, fyrst fram og til baka og síðan í hring.

SKU

ÍV-008

Aldurshópur

Ungbarn

Hönnuður

Íris Ólöf