HEIÐMÖRK
Fullorðins peysa prjónauppskrift
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Heiðmörk er létt og falleg sumarpeysa úr Saga Mini, Mohair Silk og glimmer garni fyrir þá sem vilja. Ath. Glimmer garnið fæst ekki í vefverslun. STÆRÐIR XS (S) M (L) XL (2XL) 3XL Yfirvídd: 86 (91) 99 (108) 114 (119) 123 cm EFNI Saga Mini, Mohair Silk og glimmer garn PRJÓNAR Prjónar nr 4 PRJÓNFESTA 10 x 10 cm = 20 L - 28 umferðir, slétt prjón á prjóna nr 4. AÐFERÐIR Peysan er prjónuð ofan frá og niður með stuttum umferðum sem hækka hálsmálið að aftan.
SKU
ÍV-012
