JÓLAGLEÐI
Jólahálskragi prjónauppskrift
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Skemmtilegur jóla hálskragi sem fangar jólastemninguna. Hægt er að gera margar mismunandi útgáfur með því að velja úr 7 munstrum sem fylgja uppskriftinni og raða þeim saman. Uppskriftin kemur í 3 stærðum og ætti að henta sem flestum því hægt er að aðlaga stærðir að hverjum og einum STÆRÐIR S - M - L Ummál kraga (liggur flatur): ca 40 - 48 - 54 cm EFNI Baby Wool frá Icewear, 100 % merino ull Ein dokka af hverjum lit. PRJÓNAR Stuttur hringprjónn eða sokkaprjónar nr 3.5. PRJÓNFESTA 10 cm = 28 lykkjur á prjóna nr 3.5. AÐFERÐIR Kraginn er prjónaður í hring, neðan frá og upp með munsturprjóni. * Aðeins fáanleg á íslensku
SKU
ÍV-006

