KRÍA
Síð opin peysa prjónauppskrift
Skattar og tollar eru innifaldir
Kría er falleg og hefðbundin síð opin peysa. STÆRÐIR XS S M L XL XXL Yfirvídd 110 115 120 125 130 135 cm Lengd á bol frá handvegi 50 51 52 53 54 55 cm Ermalengd frá handvegi 40 41 42 43 44 45 cm EFNI Saga Wool frá Icewear Garn, 100% ull. 50g (100m/109 yd). Aðallitur A #9001-1151, 500 550 600 650 700 750 g Munsturlitur B #9001-1000, 100 100 100 150 150 150 g PRJÓNAR Hringprjónar nr. 4.5 og 5 (40 og 80 cm langir) Sokkaprjónar nr. 4.5 og 5. PRJÓNFESTA 10X10 cm = 18 lykkjur og 24 umferðir í sléttu prjóni á prjóna nr. 5. AÐFERÐIR Peysan er prjónuð í hring, með sléttu prjóni og tvíbanda prjóni. Bolur og ermar eru einlit upp að handvegi. Berustykkið er prjónað með tvíbanda munsturbekk. Brugðning neðan á bol, á ermum, í hálsmáli og á hnappagata - og tölulistum er prjónuð með perluprjóni. Uppskriftinni fylgja leiðbeiningar til að prjóna peysuna á tvo vegu; önnur leiðin er að byrja neðst og prjóna upp en hin leiðin er að byrja uppi og prjóna niður. * Fáanleg á íslensku og ensku
SKU
KNIT0429