KRUMMI
Barna peysa prjónauppskrift
Skattar og tollar eru innifaldir
Krummi barnapeysa er falleg, sígild barnapeysa prjónuð úr Saga wool. Peysan er létt og hlý og hentar bæði sem utan yfir flík í íslensku sumri og sem innanundir flík á veturna. Peysan er með einföldum munsturbekk á axlastykki og hentar því bæði byrjendum sem lengra komnum prjónurum. Uppskriftinni fylgja leiðbeiningar til að prjóna peysuna neðan frá og upp eða ofan frá og niður. STÆRÐIR 3–4 árA 5–6 ára 7–8 ára 9–10 ára 11–12 ára Yfirvídd: 71 cm 75.5 cm 80 cm 84.5 cm 89 cm Lengd á bol, frá handvegi: 25 cm 29 cm 33 cm 36 cm 41 cm Ermalengd, frá handvegi: 26 cm 30 cm 34 cm 38 cm 42 cm EFNI Saga Wool frá Icewear Garn, 100% ull (50 g/100 m). Litur 1 (1134): 200-250-300-350 400 g Litur 2 (8150): 50-50-50-50-50 g PRJÓNAR Hringprjónar nr. 4.5 og 5 (40 og 60 cm langir) Sokkaprjónar nr. 4.5 og 5. PRJÓNFESTA 10X10 cm = 18 lykkjur og 24 umferðir í sléttu prjóni á prjóna nr. 5. AÐERÐIR Uppskriftinni fylgja leiðbeiningar til að prjóna peysuna neðan frá og upp eða ofan frá og niður. * Fáanleg á íslensku og ensku
SKU
KNIT0454