LOTTA
Ungbarna peysa prjónauppskrift
————
Skattar og tollar eru innifaldir
Lotta heil peysa er einstaklega falleg peysa í stíl við Lotta opna peysu, smekkbuxur og húfu. STÆRÐIR 0-3 mán 3-6 mán 6-12 mán 12-18 mán Yfirvídd undir höndum: 48 cm 54 cm 61 cm 63 cm Lengd (hálsmál og niður) 26 cm 28 cm 30 cm 33 cm Ermalengd 14 cm 16 cm 18 cm 20 cm GARN Baby wool frá Icewear garn, 100% merínó ull Garnmagn: 100 g 150 g 150 g 200 g PRJÓNAR Hringprjónn nr 2.5 og 4 Sokkaprjónar nr 3’- PRJÓNFESTA 27 L í sléttprjóni = 10 cm AÐFERÐIR Lotta peysan er prjónuð fram og til baka, ofan frá og niður. Kantur er prjónaður um leið. Eftir berustykki er skipt upp í bol og ermar og peysan prjónuð með sléttprjóni. * Aðeins fáanleg á íslensku
SKU
HG-009
Hönnuður
Herdís Gísladóttir

