LOTTA
Ungbarna samfella prjónauppskrift
Skattar og tollar eru innifaldir
Lotta samfellan er hluti af setti sem inniheldur einnig peysu og húfu. STÆRÐIR 0-3 mán 6 mán 9-12 mán Yfirvídd undir höndum: 40 cm 44 cm 48 cm Lengd (frá efri búk á smekk og niður) 30 cm 35 cm 37 cm GARN Baby wool frá Icewear garn, 100% merínó ull Garnmagn: 100 g 100 g 100 g PRJÓNAR Hringprjónn nr 2.5 og 4 Sokkaprjónar nr 3 PRJÓNFESTA 27 L í sléttprjóni = 10 cm AÐFERÐIR Samfellan er prjónuð ofan frá og niður. Fyrst eru fram- og bakstykki prjónuð fram og til baka fyrir ofan handveg. Svo er tengt í hring og prjónaður bolur. Þá er aftur skipt í fram - og bakstykki og neðsti hluti samfellunnar er prjónaður fram og til baka. Garðaprjónskantur er prjónaður um leið. * Aðeins fáanleg á íslensku
SKU
HG-011
Hönnuður
Herdís Gísladóttir