SITKAGRENI
Barna peysa prjónauppskrift
Skattar og tollar eru innifaldir
Sitkagreni er uppáhalds tegundin mín af grenitrjám, svo mig langaði að hanna jólapeysu með því í munstrinu. Mig langaði að hanna klassískt munstur sem myndi passa allt árið. Sitkagreni er þegar til í fullorðins stærðum og nú loksinns fáanleg í barnastæðum líka. STÆRÐIR 1 (2) 3 (4) 6 (8) 10 (12) ára Yfirvídd: 53 (59) 64 (70) 73 (80) 84 (89) cm Lengd á bol: 20 (22) 24 (26) 30 (33) 36 (38) cm Ermalengd: 22 (24) 26 (28) 32 (35) 38 (44) cm Ermavídd: 24 (24,5) 27 (28) 28 (28) 29 (30) cm EFNI Saga Wool frá Icewear Garn Litur A Peach 2109 (4) (4) (4) (5) (5) (6) (7) (7) dokkur Litur B Coffee 90661 (1) (1) (1) (1) (1) (1) (2) (2) dokkur PRJÓNAR Hringprjónar nr. 4mm og 5mm, 40 og 60/80 cm eftir stærð Sokkaprjónar nr. 4mm og 5mm PRJÓNFESTA 10x10 cm = 18 lykkjur og 26 umferðir á prjóna 5mm. ATH: Uppskriftin er prjónuð frekar fast svo þið gætuð þurft að nota prjóna 4,5mm eða jafnvel 4mm, ekki er mælt með að sleppa prjóna festunni. AÐFERÐIR Peysan er prjónuð neðan frá og upp. * Fáanleg á íslensku og ensku
SKU
RJ-007

