SNÆFINNUR
Barna snjókarla peysa prjónauppskrift
Skattar og tollar eru innifaldir
Snæfinnur er skemmtileg peysa með vetrarþema. STÆRÐIR 1–2 ára 3–4 ára 5–6 ára Ummál bols 67 cm 72 cm 78 cm Lengd á bol, frá handvegi 24 cm 25 cm 29 cm Lengd á ermi, frá handvegi 25 cm 26 cm 30 cm EFNI Super, 100% merino ull, 50 g (100 m/ 109 yd) Litur 1 (4003/5094): 150-200-300 g Litur 2 (1000/1000): 100 -100-100 g Litur 3 (1130/0001): 50-50-50 g Litur 4 (9059/2009): 50-50-50 g eða afgangs garn PRJÓNAR Hringprjónar nr 4, 4.5 og 5 (40 og 60 cm) Hringprjónn nr 5 (60 cm) Sokkaprjónar nr 4 og 4.5 PRJÓNFESTA 10X10 cm = 18 lykkjur og 27 umferðir í munsturprjóni á prjóna nr. 4.5 AÐFERÐ Stroff neðan á bol og ermum ásamt hálslíningu er prjónað; 1 L sl, 1 L br, til skiptis og er í öðrum lit en ermar, bolur og berustykki. Bolur er skreyttur með munsturprjóni neðst. Peysuna er hægt að prjóna neðan frá og upp eða ofan frá og niður. * Fáanleg á íslensku og ensku
SKU
KNIT0467



