SÓLBJÖRT
Sumarlegur bolur pjrónauppskrift
Skattar og tollar eru innifaldir
Sólbjört er léttur og fallegur sumarbolur með gatamunstri neðan á bol, ermum og í hálsmáli. Einnig er laskinn skreyttum með gatamunstri. STÆRÐIR XS S/M M/L XL 2XL Ummál 88 cm 96 cm 106 cm 115.5 cm 124 cm Lengd á bol frá handvegi. 25 cm 28 cm 33 cm 35 cm 36 cm EFNI Bamboo wool frá Icewear Garn, 50% bambus og 50% merino ull 250 g 300 g 350 g 400 g 450 g Einnig er hægt að nota Coral frá Icewear Garn 100% bómull PRJÓNAR Hringprjónar nr 5 (80 cm langur) Sokkaprjónar nr 5 eða 40 cm langur hringprjónn. PRJÓNFESTA 10X10 cm = 18 L og 24 umferðir í sléttu prjóni á prjóna nr 5. AÐFERÐIR Sólbjört er léTur og fallegur sumarbolur með gatamunstri neðan á bol, ermum og í hálsmáli. Einnig er laskinn skreyTum með gatamunstri.Bolurinn er prjónaður neðan frá og upp. * Fáanleg á íslensku og ensku
SKU
KNIT0333

