ylja_KNIT0353_leaf-pattern-blanket_knitting-pattern_prjonauppskrift1.jpeg
ylja_KNIT0353_leaf-pattern-blanket_knitting-pattern_prjonauppskrift2.jpeg

YLJA

Unbarnateppi prjónauppskrift

————

Skattar og tollar eru innifaldir

Fallegt barnateppi í mjúkri blöndu af alpaca, silki og merino ull. Uppskriftin birtist áður í prjónablaðinu Lopa og bandi. Hönnun: Margrét Linda Gunnlaugsdóttir. STÆRÐ 70 x 80 cm EFNI Alpaca Silk frá Icewear, 70% alpakkaull, 30% silki Nordic Mini frá Icewear, 100% merinóull Magn: Alpaca Silk: 200 g Nordic Mini: 150 g PRJÓNAR Hringprjónn nr 4 PRJÓNFESTA 10 x 10 = 22 lykkjur og 36 umferðir í munsturprjóni. * Aðeins fáanleg á íslensku

SKU

KNIT0353