49642_2138_1.jpeg
49642_2138_2.jpeg

FJALL

Flísvettlingar

————

Skattar og tollar eru innifaldir

Litur: Rauður

0001
1139
2138

Stærð

  • Icewear Fákafen

  • Icewear Magasín Kringlan

  • Icewear Magasín Laugavegur 91

  • Icewear Magasín Smáralind

  • Icewear Akureyri

  • Icewear Magasín Akureyri

Fjall léttir, hlýir og einstaklega þægilegir hanskar sem skarta E-Tip tækni á þumli og vísifingri sem gerir þér kleift að nota þá á snertiskjá. Fullkominn ferðafélagi þegar veðrið er svalt, en einnig er þægilegt að geyma þá í vasanum þegar ekki er þörf á þeim, þar sem þeir taka lítið pláss. Efnið er slétt á yfirborði og flísmjúkt að innanverðu. Áprentað lógo með endurskini. Efni: 90% Polyester 10% Spandex

SKU

49642

Athöfn

Soccer

Aldurshópur

Fullorðin

Hönnun

Unisex

Efni

90% Polyester, 10% Spandex

Árstíð

Vetur